Fréttir

Fréttir
September 8, 2023

Náttúrleg plöntuvarnarefni úr örþörungum

Íslenska líftæknifyrirtækið Algalíf stefnir á framleiðslu náttúrlegra plöntuvarnarefna úr örþörungum í samstarfi við franska líftæknifyrirtækið ImmunRise Biocontrol til notkunar í landbúnaði. Áætluð alþjóðleg markaðsstærð er yfir 1. 000 milljarðar króna. Þegar…
Fréttir
December 18, 2022

Algalíf stefnir á almennan hlutabréfamarkað árið 2025.

Stjórn líftæknifyrirtækisins Algalífs samþykkti á fundi sínum 15. desember að hefja undirbúning fyrir skráningu fyrirtækisins á almennan hlutabréfamarkað árið 2025. Stjórnin hefur fengið ráðgjafafyrirtækið Hamrar Capital Partners til að halda…
Fréttir
July 7, 2022

Algalíf og HS Orka undirrita 15 ára samning um raforkukaup

Líftæknifyrirtækið Algalíf hefur undirritað nýjan 15 ára samning um kaup á umhverfisvænni raforku af HS Orku. Með samningnum tryggir Algalíf sér næga hreina orku vegna yfirstandandi stækkunar fyrirtækisins að Ásbrú…
Fréttir
May 5, 2022

Algalíf skrifar undir samning um þróun á lífplasthúð úr þörungahrati

Líftæknifyrirtækið Algalíf Iceland ehf. var stofnað 5. maí 2012 og er því tíu ára. Það er Algalíf mikil ánægja á þessum tímamótum að skrifa undir samning við sprotafyrirtækið Marea ehf. um…
Fréttir
March 4, 2022

Algalíf hlýtur Alþjóðlegu GHP líftækniverðlaunin annað árið í röð.

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hlýtur Alþjóðlegu GHP líftækniverðlaunin 2022 (e. Biotechnology Awarsds) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. Algalíf hlaut sömu verðlaun í fyrra og var þá fyrsta íslenska…
Fréttir
February 9, 2022

Algalíf hlýtur sjálfbærnimerki Landsbankans.

Líftæknifyrirtækið Algalíf hefur hlotið sjálfbærnimerki Landsbankans. Sjálfbærnimerki Landsbankans er veitt þeim fyrirtækjum sem uppfylla skilyrði um sjálfbærni sem sett eru fram í sjálfbærri fjármálaumgjörð bankans og standast strangar kröfur um umhverfisvæn…
Fréttir
January 22, 2022

Kolefnishlutleysi astaxanthín afurða Algalífs alþjóðlega vottað af CarbonNautral®

Afurðir líftæknifyrirtækisins Algalífs er nú vottaðar kolefnishlutlausar í samræmi við umhverfisstefnu fyrirtækisins sem kynnt var í fyrra. Algalíf framleiðir plöntuþörunga með ljóstillifun á Ásbrú í Reykjanesbæ. Helstu aðföng til framleiðslunar…
Fréttir
June 4, 2021

Fyrsta skóflustunga að nýrri verksmiðju Algalífs í Reykjanesbæ

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar tóku í dag fyrstu skóflustungu að nýrri verksmiðju líftæknifyrirtækisins Algalífs að Axartröð 1 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Hin nýja 7.000 m²…
Fréttir
May 6, 2021

Algalíf hlýtur Alþjóðlegu GHP líftækniverðlaunin 2021.

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hlýtur Alþjóðlegu GHP líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awarsds) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. Verðlaunin eru veitt árlega í nokkrum mismunandi flokkum, en Algalíf er…
Photo by Styrmir Kári & Heiðdís Photography.Fréttir
December 19, 2020

Fjögurra milljarða erlend fjárfesting í stækkun líftæknifyrirtækisins Algalífs.

Verksmiðjusvæðið mun rúmlega tvöfaldast en framleiðsla á astaxanthíni rúmlega þrefaldast. Rúmlega eitt hundrað innlend störf verða til á framkvæmdatímanum 2021 til 2022 og a.m.k. 35 ný framtíðarstörf munu skapast hjá…