fbpx

Fyrsta skóflustunga að nýrri verksmiðju Algalífs í Reykjanesbæ

By June 4, 2021 June 7th, 2021 Fréttir

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar tóku í dag fyrstu skóflustungu að nýrri verksmiðju líftæknifyrirtækisins Algalífs að Axartröð 1 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Hin nýja 7.000 m² verksmiðja mun rísa við hlið núverandi 5.500 m² starfsstöðvar Algalífs.